Dagskrá 136. þingi, 111. fundi, boðaður 2009-03-23 15:00, gert 31 12:1
[<-][->]

111. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 23. mars 2009

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Kaup Exista á bréfum í Kaupþingi.,
    2. Tilvísanakerfi í heilbrigðisþjónustu.,
    3. Skipan sendiherra.,
    4. MS-sjúklingar og lyfjagjöf.,
    5. Hugmyndir Salt Investments í heilbrigðisþjónustu.,
  2. Leikskólar og grunnskólar, frv., 390. mál, þskj. 656. --- 3. umr.
  3. Grunnskólar, frv., 421. mál, þskj. 714, nál. 759. --- 2. umr.
  4. Náms- og starfsráðgjafar, frv., 422. mál, þskj. 715, nál. 763. --- 2. umr.
  5. Embætti sérstaks saksóknara, stjfrv., 393. mál, þskj. 663, nál. 760, brtt. 762. --- 2. umr.
  6. Tóbaksvarnir, stjfrv., 162. mál, þskj. 190, nál. 679. --- 2. umr.
  7. Málefni aldraðra, stjfrv., 412. mál, þskj. 700, nál. 769. --- 2. umr.
  8. Barnaverndarlög og barnalög, frv., 19. mál, þskj. 19, nál. 772, brtt. 773. --- 2. umr.
  9. Íslenskur ríkisborgararéttur, stjfrv., 402. mál, þskj. 683, nál. 764. --- 2. umr.
  10. Breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, frv., 420. mál, þskj. 713, nál. 767. --- 2. umr.
  11. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 376. mál, þskj. 635, nál. 770. --- 2. umr.
  12. Náttúruvernd, stjfrv., 362. mál, þskj. 613, nál. 766. --- 2. umr.
  13. Rannsóknarstofnun um utanríkis- og öryggismál, þáltill., 20. mál, þskj. 20, nál. 765. --- Síðari umr.
  14. Stjórn fiskveiða, frv., 429. mál, þskj. 725. --- 1. umr.
  15. Skaðabótalög, frv., 438. mál, þskj. 747. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Arðgreiðslur í atvinnurekstri (umræður utan dagskrár).
  3. Stjórnarfrumvörp um efnahagsmál (um fundarstjórn).
  4. Upplýsingar um fall SPRON (um fundarstjórn).