Dagskrá 136. þingi, 112. fundi, boðaður 2009-03-24 13:30, gert 29 13:32
[<-][->]

112. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 24. mars 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. ESB-aðild -- álver í Helguvík -- sparnaður í heilbrigðiskerfinu -- verðhjöðnun (störf þingsins).
  2. Leikskólar og grunnskólar, frv., 390. mál, þskj. 656. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Grunnskólar, frv., 421. mál, þskj. 714, nál. 759. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Náms- og starfsráðgjafar, frv., 422. mál, þskj. 715, nál. 763. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Tóbaksvarnir, stjfrv., 162. mál, þskj. 190, nál. 679. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Málefni aldraðra, stjfrv., 412. mál, þskj. 700, nál. 769. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Barnaverndarlög, frv., 19. mál, þskj. 19, nál. 772, brtt. 773. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 376. mál, þskj. 635, nál. 770. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Embætti sérstaks saksóknara, stjfrv., 393. mál, þskj. 663, nál. 760, brtt. 762. --- Frh. 2. umr.
  10. Íslenskur ríkisborgararéttur, stjfrv., 402. mál, þskj. 683, nál. 764. --- 2. umr.
  11. Breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, frv., 420. mál, þskj. 713, nál. 767. --- 2. umr.
  12. Náttúruvernd, stjfrv., 362. mál, þskj. 613, nál. 766. --- 2. umr.
  13. Rannsóknarstofnun um utanríkis- og öryggismál, þáltill., 20. mál, þskj. 20, nál. 765. --- Síðari umr.
  14. Lífsýnasöfn, stjfrv., 123. mál, þskj. 133, nál. 777. --- 2. umr.
  15. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 397. mál, þskj. 675, nál. 779, brtt. 780. --- 2. umr.
  16. Raforkulög, stjfrv., 398. mál, þskj. 676, nál. 775. --- 2. umr.
  17. Visthönnun vöru sem notar orku, stjfrv., 335. mál, þskj. 575, nál. 783. --- 2. umr.
  18. Ábyrgðarmenn, frv., 125. mál, þskj. 135, nál. 785, brtt. 786. --- 2. umr.
  19. Réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar, stjfrv., 259. mál, þskj. 419, nál. 781, brtt. 782. --- 2. umr.
  20. Stjórn fiskveiða, frv., 429. mál, þskj. 725. --- 1. umr.
  21. Skaðabótalög, frv., 438. mál, þskj. 747. --- 1. umr.
  22. Lyfjalög, frv., 445. mál, þskj. 787. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  23. Árlegur vestnorrænn dagur, þáltill., 221. mál, þskj. 299. --- Fyrri umr.
  24. Samráðsfundur sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda, þáltill., 222. mál, þskj. 300. --- Fyrri umr.
  25. Samráð Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu lifandi náttúruauðlinda, þáltill., 223. mál, þskj. 301. --- Fyrri umr.
  26. Samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum fulltrúum, þáltill., 224. mál, þskj. 302. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Framganga samgönguáætlunar (umræður utan dagskrár).
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Afgreiðsla þingmála o.fl. (um fundarstjórn).
  6. Framhald þingfundar (um fundarstjórn).