Dagskrá 136. þingi, 134. fundi, boðaður 2009-04-17 10:30, gert 20 8:39
[<-][->]

134. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 17. apríl 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Lánið frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.,
    2. Niðurstöður PISA-kannana.,
    3. Byggðakvóti.,
    4. Stefna VG í efnahagsmálum.,
    5. Málefni hælisleitenda.,
  2. Sjúkraskrár, stjfrv., 170. mál, þskj. 205, nál. 880. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Ríkisendurskoðun, frv., 416. mál, þskj. 705, nál. 866. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 473. mál, þskj. 946. --- Ein umr. Ef leyft verður.
  5. Stjórnarskipunarlög, frv., 385. mál, þskj. 648, nál. 881 og 892, frhnál. 948 og 951, brtt. 805, 882, 917 og 949. --- Frh. 2. umr.
  6. Almenn hegningarlög, frv., 342. mál, þskj. 583, nál. 885, brtt. 886. --- 2. umr.
  7. Skaðabótalög, frv., 438. mál, þskj. 747. --- 2. umr.
  8. Heimild til samninga um álver í Helguvík, stjfrv., 394. mál, þskj. 664, nál. 884 og 910. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).
  2. Afbrigði um dagskrármál.