Fundargerð 136. þingi, 9. fundi, boðaður 2008-10-08 13:30, stóð 13:30:20 til 15:24:19 gert 9 10:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

miðvikudaginn 8. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Enginn kvaddi sér hljóðs.

Umræðu lokið.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, 2. umr.

Frv. utanrmn., 3. mál (kosning í þróunarsamvinnunefnd). --- Þskj. 3.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stimpilgjald, 1. umr.

Frv. JM o.fl., 26. mál (afnám stimpilgjalds íbúðarhúsnæðis). --- Þskj. 26.

[13:32]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 1. umr.

Frv. BJJ o.fl., 35. mál (námsstyrkir). --- Þskj. 35.

[14:02]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 31. mál (frítekjumark lífeyrissjóðsgreiðslna). --- Þskj. 31.

[15:00]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 15:24.

---------------