Fundargerð 136. þingi, 10. fundi, boðaður 2008-10-09 10:30, stóð 10:32:12 til 16:03:05 gert 10 11:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

fimmtudaginn 9. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Umræða um stöðu mála á fjármálamarkaði.

[10:32]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, frh. 2. umr.

Frv. utanrmn., 3. mál (kosning í þróunarsamvinnunefnd). --- Þskj. 3.

[10:47]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Efnahagsstofnun, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 4. mál (heildarlög). --- Þskj. 4.

[10:49]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

[Fundarhlé. --- 12:21]


Aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2008--2009, fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 11. mál. --- Þskj. 11.

[13:30]

[14:44]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og sjútv.- og landbn.


Heilsársvegur yfir Kjöl, fyrri umr.

Þáltill. KÓ o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[15:21]

[15:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 1. og 6.--9. mál.

Fundi slitið kl. 16:03.

---------------