Fundargerð 136. þingi, 11. fundi, boðaður 2008-10-13 15:00, stóð 15:02:31 til 17:02:55 gert 14 8:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

mánudaginn 13. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Forseti tilkynnti að Sigríður Á. Andersen tæki sæti Guðfinnu S. Bjarnadóttur og Björn Valur Gíslason tæki sæti Þuríðar Backman.

Sigríður Á. Andersen, 3. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[15:04]

Forseti greindi frá því að fyrirhuguð væri umræða um stöðu mála vegna bankakreppunnar og afleiðinga hennar. Umræðan yrði að öllum líkindum næstkomandi miðvikudag.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Yfirlýsingar forsætisráðherra og utanríkisráðherra.

[15:05]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Umhverfismat vegna framkvæmda við álver á Bakka.

[15:09]

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Lög um vörugjald og virðisaukaskatt.

[15:14]

Spyrjandi var Sigríður Á. Andersen.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, 3. umr.

Frv. utanrmn., 3. mál (kosning í þróunarsamvinnunefnd). --- Þskj. 3.

Enginn tók til máls.

[15:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 94).


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Frv. ÖJ og JBjarn, 14. mál (kaup viðskiptabanka á hlutabréfum). --- Þskj. 14.

[15:18]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Heilsársvegur yfir Kjöl, frh. fyrri umr.

Þáltill. KÓ o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[15:39]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og samgn.


Þjóðlendur, 1. umr.

Frv. BjH o.fl., 25. mál (sönnunarregla). --- Þskj. 25.

[15:46]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Rannsóknarnefnd til að gera úttekt á fiskveiðiheimildum, 1. umr.

Frv. GMJ og GAK, 21. mál. --- Þskj. 21.

[16:09]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

[16:42]

Útbýting þingskjals:


Endurbætur björgunarskipa, fyrri umr.

Þáltill. JónG o.fl., 27. mál. --- Þskj. 27.

[16:43]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.

Fundi slitið kl. 17:02.

---------------