Fundargerð 136. þingi, 13. fundi, boðaður 2008-10-15 13:30, stóð 13:32:28 til 16:19:14 gert 16 7:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

miðvikudaginn 15. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:32]

Forseti tilkynnti að Mörður Árnason tæki sæti Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, 2. þm. Reykv. s.


Störf þingsins.

Enginn kvaddi sér hljóðs.

Umræðu lokið.

[13:33]

Útbýting þingskjals:


Staða bankakerfisins, munnleg skýrsla forsætisráðherra.

[13:33]

Umræðu lokið.

[16:18]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:19.

---------------