Fundargerð 136. þingi, 16. fundi, boðaður 2008-10-29 13:30, stóð 13:32:57 til 15:00:18 gert 29 16:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

miðvikudaginn 29. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Þakkir til Færeyinga -- stýrivaxtahækkun.

[13:33]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Ummæli þingmanns.

[14:03]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Framkvæmdir við Vestfjarðaveg.

Fsp. ÁI, 75. mál. --- Þskj. 75.

[14:06]


Um fundarstjórn.

Svar ráðherra.

[14:20]

Málshefjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Framkvæmdir við Gjábakkaveg.

Fsp. ÁI og KolH, 76. mál. --- Þskj. 76.

[14:22]


Fæðingarorlof kvenna sem gengist hafa undir tæknifrjóvgun.

Fsp. KJak, 81. mál. --- Þskj. 86.

[14:34]


Heimild til að draga opinber gjöld af launagreiðslum.

Fsp. KJak, 82. mál. --- Þskj. 87.

[14:46]

Fundi slitið kl. 15:00.

---------------