Fundargerð 136. þingi, 24. fundi, boðaður 2008-11-12 13:30, stóð 13:31:00 til 14:59:20 gert 13 8:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

miðvikudaginn 12. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Smærri fjármálafyrirtæki -- sala notaðra bíla -- fundur fjármálaráðherra með fjárlaganefnd.

[13:31]

Umræðu lokið.


Afnám tóbakssölu í fríhöfnum.

Fsp. ÁMöl, 73. mál. --- Þskj. 73.

[13:59]

Umræðu lokið.


Kæra bankanna á hendur Íbúðalánasjóði.

Fsp. JBjarn, 109. mál. --- Þskj. 117.

[14:06]

Umræðu lokið.


Íbúðalánasjóður.

Fsp. JBjarn, 108. mál. --- Þskj. 116.

[14:19]

Umræðu lokið.


Hæfi við ákvarðanir er varða Kaupþing.

Fsp. KHG, 118. mál. --- Þskj. 128.

[14:35]

Umræðu lokið.


Vistakstur.

Fsp. MÁ og KVM, 95. mál. --- Þskj. 102.

[14:46]

Umræðu lokið.

[14:58]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 14:59.

---------------