Fundargerð 136. þingi, 34. fundi, boðaður 2008-11-24 13:30, stóð 13:34:59 til 19:02:58 gert 25 8:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

mánudaginn 24. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[13:35]

Forseti gat þess að þar sem vikið væri frá hefðbundnum fundartíma á mánudegi raskaðist tími þingflokksfunda.


Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, ein umr.

Þáltill. SJS o.fl., 173. mál. --- Þskj. 209.

Umræðunum var útvarpað og sjónvarpað.

Samkomulag var á milli þingflokka um fyrirkomulag umræðunnar og að hún stæði í fimm klukkustundir og lyki með atkvæðagreiðslu.

Ekki var gert ráð fyrir andsvörum.

[13:35]

[16:12]

Útbýting þingskjala:

[18:42]

Útbýting þingskjals:

[18:42]

Fundi slitið kl. 19:02.

---------------