Fundargerð 136. þingi, 36. fundi, boðaður 2008-11-26 13:30, stóð 13:30:48 til 18:32:50 gert 27 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

miðvikudaginn 26. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:30]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að að loknum fyrsta dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Norðurl. e.


Störf þingsins.

Frumvarp um sérstakan saksóknara.

[13:31]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Efling gjaldeyrissjóðsins.

[13:59]

Málshefjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Landgræðsluskóli Sameinuðu þjóðanna.

Fsp. VS, 136. mál. --- Þskj. 149.

[14:33]

Umræðu lokið.


Jafnræði kynja í ríkisbönkum.

Fsp. SF, 126. mál. --- Þskj. 136.

[14:41]

Umræðu lokið.


Tekjur af endurflutningi hugverka.

Fsp. KolH, 165. mál. --- Þskj. 196.

[14:58]

Umræðu lokið.


Aðgerðaráætlun gegn mansali.

Fsp. KolH, 143. mál. --- Þskj. 158.

[15:03]

Umræðu lokið.


Bifreiðakaupastyrkir til hreyfihamlaðra.

Fsp. BJJ, 163. mál. --- Þskj. 193.

[15:17]

Umræðu lokið.


Geymslumál safna.

Fsp. KolH, 167. mál. --- Þskj. 198.

[15:31]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 15:44]

[18:00]

Útbýting þingskjala:

[18:32]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 18:32.

---------------