Fundargerð 136. þingi, 38. fundi, boðaður 2008-11-27 23:59, stóð 20:18:52 til 03:04:48 gert 28 8:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

fimmtudaginn 27. nóv.,

að loknum 37. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[20:18]


Gjaldeyrismál, 1. umr.

Stjfrv., 189. mál (takmörkun gjaldeyrisviðskipta). --- Þskj. 232.

[20:19]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

[Fundarhlé. --- 20:45]


Samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu, frh. fyrri umr.

Stjtill., 177. mál. --- Þskj. 219.

[01:01]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[Fundarhlé. --- 01:48]

[03:04]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 03:04.

---------------