Fundargerð 136. þingi, 48. fundi, boðaður 2008-12-10 13:30, stóð 13:32:30 til 15:32:46 gert 11 13:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

miðvikudaginn 10. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Tilhögun þinghalds o.fl.

[13:33]

Umræðu lokið.


Fundur með fjármálaráðherra Breta.

Fsp. SF, 130. mál. --- Þskj. 143.

[14:04]

Umræðu lokið.

[14:19]

Útbýting þingskjala:


Samráð við Fjármálaeftirlitið.

Fsp. KHG, 174. mál. --- Þskj. 211.

[14:20]

Umræðu lokið.


GSM-samband.

Fsp. VS, 135. mál. --- Þskj. 148.

[14:33]

Umræðu lokið.


Háhraðanetþjónusta.

Fsp. KolH, 164. mál. --- Þskj. 195.

[14:44]

Umræðu lokið.


Nýtt framhaldsskólapróf og fræðsluskylda.

Fsp. KJak, 148. mál. --- Þskj. 168.

[14:56]

Umræðu lokið.


Íslenskukennsla fyrir útlendinga.

Fsp. KJak, 150. mál. --- Þskj. 170.

[15:08]

Umræðu lokið.


Bygging tónlistarhúss og ráðstefnumiðstöðvar.

Fsp. SVÓ, 182. mál. --- Þskj. 225.

[15:20]

Umræðu lokið.

[15:32]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 9. mál.

Fundi slitið kl. 15:32.

---------------