Fundargerð 136. þingi, 51. fundi, boðaður 2008-12-11 10:30, stóð 10:34:24 til 18:12:28 gert 11 18:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

fimmtudaginn 11. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 10:34]

[10:40]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:40]

Forseti tilkynnti að að loknum fyrsta dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðaust.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Tímabundnar ráðningar í utanríkisráðuneytinu.

[10:41]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Skipun sérstaks saksóknara og álag á dómstóla.

[10:47]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


ART-verkefnið.

[10:54]

Spyrjandi var Kjartan Ólafsson.


Aðgengi að menntun.

[11:00]

Spyrjandi Eygló Harðardóttir.


Fjárhagur og skyldur sveitarfélaga.

[11:07]

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:13]


Umræður utan dagskrár.

Peningamarkaðssjóðir.

[11:17]

Málshefjandi var Birkir J. Jónsson.


Lyfjalög, 3. umr.

Frv. heilbrn., 203. mál (gildistaka greinar um smásölu). --- Þskj. 258.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisútvarpið ohf., 1. umr.

Stjfrv., 218. mál (hækkun sérstaks gjalds, auglýsingatekjur, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 295.

[11:53]

[Fundarhlé. --- 12:36]

[13:30]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.

[15:14]

Útbýting þingskjala:


Framhaldsfræðsla, 1. umr.

Stjfrv., 216. mál (heildarlög). --- Þskj. 291.

[15:15]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 219. mál (greiðsla séreignarsparnaðar, fjárfestingarstefna, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 297.

[15:58]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Stimpilgjald, 1. umr.

Stjfrv., 213. mál (fjárnámsendurrit). --- Þskj. 286.

[16:26]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Stjfrv., 226. mál (niðurfelling gjalds vegna skilmálabreytinga fasteignaveðlána o.fl.). --- Þskj. 305.

[16:31]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Tryggingagjald, 1. umr.

Stjfrv., 220. mál (brottfall ákvæðis um hlutdeild Icepros í gjaldi). --- Þskj. 298.

[16:32]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 193. mál (landið eitt tollumdæmi). --- Þskj. 240, nál. 307.

[16:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 175. mál (endurgreiðsla vegna útflutnings ökutækja). --- Þskj. 256, frhnál. 296.

[16:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 207. mál (gildistími ákvæða um áframeldi og krókaaflahlutdeild). --- Þskj. 280.

[16:47]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Lyfjalög, frh. 3. umr.

Frv. heilbrn., 203. mál (gildistaka greinar um smásölu). --- Þskj. 258.

[17:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 323).


Tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 193. mál (landið eitt tollumdæmi). --- Þskj. 240, nál. 307.

[17:26]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og virðisaukaskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 175. mál (endurgreiðsla vegna útflutnings ökutækja). --- Þskj. 256, frhnál. 296.

[17:29]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 325).

[Fundarhlé. --- 17:30]

[18:12]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:12.

---------------