Fundargerð 136. þingi, 53. fundi, boðaður 2008-12-11 23:59, stóð 19:13:17 til 19:21:39 gert 11 19:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

fimmtudaginn 11. des.,

að loknum 52. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[19:13]


Gjald af áfengi og tóbaki, 2. umr.

Stjfrv., 232. mál (hækkun áfengisgjalds og tóbaksgjalds). --- Þskj. 320, nál. 328.

[19:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Olíugjald og kílómetragjald, vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og bifreiðagjald, 2. umr.

Stjfrv., 233. mál (hækkun gjalda). --- Þskj. 321, nál. 329.

[19:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjald af áfengi og tóbaki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 232. mál (hækkun áfengisgjalds og tóbaksgjalds). --- Þskj. 320, nál. 328.

[19:19]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Olíugjald og kílómetragjald, vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og bifreiðagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 233. mál (hækkun gjalda). --- Þskj. 321, nál. 329.

[19:19]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 19:21.

---------------