Fundargerð 136. þingi, 56. fundi, boðaður 2008-12-12 23:59, stóð 15:49:36 til 17:57:52 gert 15 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

56. FUNDUR

föstudaginn 12. des.,

að loknum 55. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:49]


Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008, 2. umr.

Frv. StB o.fl., 180. mál (rannsóknarnefnd á vegum Alþingis). --- Þskj. 223, nál. 335, brtt. 336.

[15:50]

[16:55]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vextir og verðtrygging, 1. umr.

Stjfrv., 237. mál (lækkun dráttarvaxta). --- Þskj. 332.

[17:26]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 114. mál (aukin heimild til flutnings aflamarks milli ára). --- Þskj. 123.

[17:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búnaðargjald, 3. umr.

Stjfrv., 206. mál (nýr staðall um atvinnugreinaflokkun). --- Þskj. 279.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:52]

Útbýting þingskjals:


Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008, frh. 2. umr.

Frv. StB o.fl., 180. mál (rannsóknarnefnd á vegum Alþingis). --- Þskj. 223, nál. 335, brtt. 336.

[17:54]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stjórn fiskveiða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 114. mál (aukin heimild til flutnings aflamarks milli ára). --- Þskj. 123.

[17:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 346).


Búnaðargjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 206. mál (nýr staðall um atvinnugreinaflokkun). --- Þskj. 279.

[17:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 347).

Fundi slitið kl. 17:57.

---------------