Fundargerð 136. þingi, 58. fundi, boðaður 2008-12-15 10:30, stóð 10:34:08 til 02:06:39 gert 16 8:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

mánudaginn 15. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Lengd þingfundar.

[10:34]

Forseti lagði til, með vísan til 4. mgr. 10. gr. þingskapa, að vikið yrði frá ákvæðum um lengd þingfundar.

[10:34]

Útbýting þingskjals:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Sjúkratryggingastofnun.

[10:34]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Niðurfelling skulda sjávarútvegsfyrirtækja.

[10:39]

Spyrjandi var Jón Magnússon.


Undirbúningur álversframkvæmda.

[10:46]

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Neyðarráð embættismanna og sameining Seðlabanka og Fjármálaeftirlits.

[10:53]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Uppbygging orkufrekra fyrirtækja.

[10:59]

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.

[11:06]

Útbýting þingskjals:


Fjárlög 2009, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 337 og 349, brtt. 338, 339, 340 og 341.

[11:06]

[Fundarhlé. --- 13:02]

[13:30]

[15:26]

Útbýting þingskjala:

[17:52]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 17:53]

[19:31]

[21:57]

Útbýting þingskjala:

[22:50]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 02:06.

---------------