Fundargerð 136. þingi, 61. fundi, boðaður 2008-12-18 13:00, stóð 13:02:26 til 17:46:49 gert 18 19:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

fimmtudaginn 18. des.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[13:02]

Forseti tilkynnti að að loknum fyrsta dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 10. þm. Norðaust.


Lengd þingfundar.

[13:03]

Forseti lagði til, með vísan til 4. mgr. 10. gr. þingskapa, að vikið yrði frá ákvæðum um lengd þingfundar.

[13:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Tryggingastofnun ríkisins.

[13:04]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Málefni háskólanema.

[13:11]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Reglur um starfsemi ríkisbankanna.

[13:18]

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Niðurskurður í heilbrigðisþjónustu.

[13:24]

Spyrjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Endurskipulagning Fjármálaeftirlitsins.

[13:31]

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Umræður utan dagskrár.

Vandi smærri fjármálafyrirtækja.

[13:38]

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.

[14:12]

Útbýting þingskjals:


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 28. mál (álagningarstofn eftirlitsgjalds). --- Þskj. 376.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Niðurfelling laga um kísilgúrverksmiðju við Mývatn og ráðstöfun eigna Kísilgúrsjóðs, 3. umr.

Stjfrv., 169. mál. --- Þskj. 204.

[14:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 179. mál (framlenging aðlögunartíma). --- Þskj. 377.

[14:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 235. mál (frítekjumark öryrkja). --- Þskj. 326.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð sakamála, 2. umr.

Stjfrv., 217. mál (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara). --- Þskj. 294, nál. 367.

[14:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verslun með áfengi og tóbak, 2. umr.

Stjfrv., 209. mál (álagning ÁTVR). --- Þskj. 282, nál. 369.

[15:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ársreikningar, 2. umr.

Stjfrv., 212. mál (heimild til færslu bókhalds í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 285, nál. 368.

[15:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tryggingagjald, 2. umr.

Stjfrv., 220. mál (brottfall ákvæðis um hlutdeild Icepros í gjaldi). --- Þskj. 298, nál. 370.

[15:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 211. mál (gjaldaaðlögun og uppgjörstímabil). --- Þskj. 284, nál. 373.

[15:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 2. umr.

Stjfrv., 226. mál (niðurfelling skilmálabreytingagjalds fasteignaveðlána o.fl.). --- Þskj. 305, nál. 375.

[15:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vextir og verðtrygging, 2. umr.

Stjfrv., 237. mál (lækkun dráttarvaxta). --- Þskj. 332, nál. 374.

[16:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, 2. umr.

Stjfrv., 234. mál (heildarlög). --- Þskj. 322, nál. 371, brtt. 372.

[17:10]

[17:19]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 28. mál (álagningarstofn eftirlitsgjalds). --- Þskj. 376.

[17:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 388).


Niðurfelling laga um kísilgúrverksmiðju við Mývatn og ráðstöfun eigna Kísilgúrsjóðs, frh. 3. umr.

Stjfrv., 169. mál. --- Þskj. 204.

[17:36]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 389).


Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 179. mál (framlenging aðlögunartíma). --- Þskj. 377.

[17:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 390).


Almannatryggingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 235. mál (frítekjumark öryrkja). --- Þskj. 326.

[17:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 391).


Meðferð sakamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 217. mál (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara). --- Þskj. 294, nál. 367.

[17:38]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Verslun með áfengi og tóbak, frh. 2. umr.

Stjfrv., 209. mál (álagning ÁTVR). --- Þskj. 282, nál. 369.

[17:39]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ársreikningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 212. mál (heimild til færslu bókhalds í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 285, nál. 368.

[17:40]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tryggingagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 220. mál (brottfall ákvæðis um hlutdeild Icepros í gjaldi). --- Þskj. 298, nál. 370.

[17:41]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 211. mál (gjaldaaðlögun og uppgjörstímabil). --- Þskj. 284, nál. 373.

[17:41]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 226. mál (niðurfelling skilmálabreytingagjalds fasteignaveðlána o.fl.). --- Þskj. 305, nál. 375.

[17:42]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vextir og verðtrygging, frh. 2. umr.

Stjfrv., 237. mál (lækkun dráttarvaxta). --- Þskj. 332, nál. 374.

[17:43]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 234. mál (heildarlög). --- Þskj. 322, nál. 371, brtt. 372.

[17:44]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 17:46.

---------------