Fundargerð 136. þingi, 62. fundi, boðaður 2008-12-18 18:20, stóð 18:25:41 til 23:40:07 gert 19 8:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

fimmtudaginn 18. des.,

kl. 6.20 síðdegis.

Dagskrá:

[18:25]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:26]


Meðferð sakamála, 3. umr.

Stjfrv., 217. mál (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara). --- Þskj. 294.

Enginn tók til máls.

[18:28]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 395).


Verslun með áfengi og tóbak, 3. umr.

Stjfrv., 209. mál (álagning ÁTVR). --- Þskj. 282.

Enginn tók til máls.

[18:28]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 396).


Ársreikningar, 3. umr.

Stjfrv., 212. mál (heimild til færslu bókhalds í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 392.

Enginn tók til máls.

[18:30]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 397).


Tryggingagjald, 3. umr.

Stjfrv., 220. mál (brottfall ákvæðis um hlutdeild Icepros í gjaldi). --- Þskj. 298.

Enginn tók til máls.

[18:30]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 398).


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 211. mál (gjaldaaðlögun og uppgjörstímabil). --- Þskj. 284.

Enginn tók til máls.

[18:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 399).


Aukatekjur ríkissjóðs, 3. umr.

Stjfrv., 226. mál (niðurfelling skilmálabreytingagjalds fasteignaveðlána o.fl.). --- Þskj. 305.

Enginn tók til máls.

[18:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 400).


Vextir og verðtrygging, 3. umr.

Stjfrv., 237. mál (lækkun dráttarvaxta). --- Þskj. 393.

Enginn tók til máls.

[18:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 401).


Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, 3. umr.

Stjfrv., 234. mál (heildarlög). --- Þskj. 394.

Enginn tók til máls.

[18:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 402).


Kjararáð, 2. umr.

Stjfrv., 210. mál (launalækkun alþingismanna og ráðherra). --- Þskj. 283, nál. 380.

[18:32]

[Fundarhlé. --- 18:58]

[20:03]

[20:43]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dýravernd, 2. umr.

Stjfrv., 186. mál (hlutverk tilraunadýranefndar og gjaldtökuheimild). --- Þskj. 229, nál. 378.

[20:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allshn., 249. mál. --- Þskj. 379.

[20:59]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum, 1. umr.

Frv. SKK o.fl., 248. mál. --- Þskj. 365.

[21:00]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, 1. umr.

Stjfrv., 246. mál (réttindaávinnsla o.fl.). --- Þskj. 363.

[21:57]

[22:15]

Útbýting þingskjala:

[23:30]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Fundi slitið kl. 23:40.

---------------