Fundargerð 136. þingi, 64. fundi, boðaður 2008-12-20 09:30, stóð 09:32:28 til 17:05:53 gert 22 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

laugardaginn 20. des.,

kl. 9.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[09:34]

Útbýting þingskjals:


Afbrigði um dagskrármál.

[09:34]


Peningamarkaðs- og skammtímasjóðir.

Beiðni um skýrslu KHG o.fl., 253. mál. --- Þskj. 407.

[09:34]


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 243. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 357, nál. 404, 405 og 410.

[09:35]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og skattn.


Fjáraukalög 2008, frh. 2. umr.

Stjfrv., 239. mál. --- Þskj. 350, nál. 384 og 408, brtt. 385.

[09:57]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.


Kolvetnisstarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 152. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 176, nál. 386 og 403, brtt. 387.

[10:09]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og iðnn.


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 228. mál (gerð skattframtala o.fl.). --- Þskj. 313, nál. 406.

[10:12]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 264. mál. --- Þskj. 428.

[10:14]

[10:15]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 436).


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allshn., 249. mál. --- Þskj. 379.

Enginn tók til máls.

[10:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 437).


Kjararáð, 3. umr.

Stjfrv., 210. mál (launalækkun alþingismanna og ráðherra). --- Þskj. 412.

Enginn tók til máls.

[10:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 438).


Dýravernd, 3. umr.

Stjfrv., 186. mál (hlutverk tilraunadýranefndar og gjaldtökuheimild). --- Þskj. 413.

Enginn tók til máls.

[10:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 439).


Tollalög, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki, 2. umr.

Stjfrv., 231. mál (tollfrjáls innflutningur ferðamanna á varningi o.fl.). --- Þskj. 317, nál. 423.

[10:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, vörugjald o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 247. mál (framlenging ákvæða um lækkun gjalda af vistvænum ökutækjum). --- Þskj. 364, nál. 414, brtt. 421.

[10:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum, 2. umr.

Frv. SKK o.fl., 248. mál. --- Þskj. 365, nál. 415.

[10:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, 2. umr.

Stjfrv., 246. mál (réttindaávinnsla o.fl.). --- Þskj. 363, nál. 425 og 430, brtt. 426 og 429.

[10:32]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:33]


Tollalög, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 231. mál (tollfrjáls innflutningur ferðamanna á varningi o.fl.). --- Þskj. 317, nál. 423.

[14:02]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Virðisaukaskattur, vörugjald o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 247. mál (framlenging ákvæða um lækkun gjalda af vistvænum ökutækjum). --- Þskj. 364, nál. 414, brtt. 421.

[14:04]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum, frh. 2. umr.

Frv. SKK o.fl., 248. mál. --- Þskj. 365, nál. 415.

[14:08]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, frh. 2. umr.

Stjfrv., 246. mál (réttindaávinnsla o.fl.). --- Þskj. 363, nál. 425 og 430, brtt. 426 og 429.

[14:09]

[15:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisútvarpið ohf., 1. umr.

Frv. menntmn., 262. mál (fjárhæð sérstaks gjalds). --- Þskj. 424.

[15:54]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[Fundarhlé. --- 16:42]

Fundi slitið kl. 17:05.

---------------