Fundargerð 136. þingi, 77. fundi, boðaður 2009-02-09 15:00, stóð 15:02:06 til 18:49:54 gert 10 9:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

mánudaginn 9. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[15:02]

Forseti kynnti kjör embættismanna eftirfarandi fastanefnda:

Allsherjarnefnd: Árni Páll Árnason formaður og Álfheiður Ingadóttir varaformaður.

Fjárlaganefnd: Gunnar Svavarsson formaður og Jón Bjarnason varaformaður.

Heilbrigðisnefnd: Þuríður Backman formaður og Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður.

Iðnaðarnefnd: Katrín Júlíusdóttir formaður og Álfheiður Ingadóttir varaformaður.

Menntamálanefnd: Einar Már Sigurðarson formaður og Þuríður Backman varaformaður.

Viðskiptanefnd: Álfheiður Ingadóttir formaður og Gunnar Svavarsson varaformaður.

Utanríkismálanefnd: Árni Þór Sigurðsson formaður og Þórunn Sveinbjarnardóttir varaformaður.


Tilkynning um dagskrá.

[15:03]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 7. þm. Suðvest.


Tilkynning frá þingmanni.

Úrsögn úr þingflokki.

[15:03]

Jón Magnússon tilkynnti úrsögn sína úr þingflokki Frjálslynda flokksins.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Breytingar á bankaráðum viðskiptabankanna.

[15:04]

Spyrjandi var Geir H. Haarde.


Sameining heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni.

[15:10]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Frumvarp um Seðlabankann og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn.

[15:16]

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Vegaframkvæmdir á Vestfjörðum.

[15:18]

Spyrjandi var Sigurður Pétursson.


Áform um skattahækkanir.

[15:24]

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Seðlabanki Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 280. mál (skipulag yfirstjórnar og peningastefnunefnd). --- Þskj. 506.

[15:31]


Seðlabanki Íslands, frh. 1. umr.

Frv. JM o.fl., 103. mál (einn bankastjóri). --- Þskj. 110.

[15:33]


Umræður utan dagskrár.

Hvalveiðar.

[15:33]

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Um fundarstjórn.

Þingmannamál á dagskrá.

[16:07]

Málshefjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 63. mál (veiðiréttur). --- Þskj. 63.

[16:10]

[17:25]

Útbýting þingskjals:

[18:01]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

Út af dagskrá voru tekin 5.--7. mál.

Fundi slitið kl. 18:49.

---------------