Fundargerð 136. þingi, 78. fundi, boðaður 2009-02-10 13:30, stóð 13:31:36 til 16:26:26 gert 11 8:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

þriðjudaginn 10. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti tilkynnti að Ragnheiður Ólafsdóttir tæki sæti Guðjóns A. Kristjánssonar.

Ragnheiður Ólafsdóttir, 6. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Störf þingsins.

Athugasemdir frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum -- aðild að ESB.

[13:32]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[14:05]

Málshefjandi var Eygló Harðardóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:06]


Viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Albaníu og Króatíu, fyrri umr.

Stjtill., 197. mál. --- Þskj. 244.

[14:08]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Lögskráning sjómanna, 1. umr.

Stjfrv., 290. mál (heildarlög). --- Þskj. 516.

[14:46]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Eftirlit með skipum, 1. umr.

Stjfrv., 291. mál (útgáfa haffærnisskírteina). --- Þskj. 517.

[15:09]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 289. mál (hækkuð endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað). --- Þskj. 515.

[15:13]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Frv. ÁMM o.fl., 279. mál (tímabundin útgreiðsla séreignarsparnaðar). --- Þskj. 498.

[15:39]

[16:07]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

Fundi slitið kl. 16:26.

---------------