Fundargerð 136. þingi, 84. fundi, boðaður 2009-02-19 10:30, stóð 10:31:40 til 18:50:09 gert 20 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

84. FUNDUR

fimmtudaginn 19. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um inngöngu í þingflokk.

[10:31]

Forseti gat þess að borist hefði bréf frá Jóni Magnússyni, 10. þm. Reykv. s., um að hann hafi gengið í þingflokk Sjálfstæðisflokksins.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Tónlistar- og ráðstefnuhús.

[10:32]

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Setning neyðarlaganna.

[10:38]

Spyrjandi var Helga Sigrún Harðardóttir.


Umferðaröryggismál.

[10:43]

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Listaverk í eigu ríkisbankanna.

[10:50]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Starfsemi Byggðastofnunar.

[10:55]

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Heilbrigðismál, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra.

[11:03]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 13:11]


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 321. mál (útgreiðsla séreignarsparnaðar). --- Þskj. 553.

[13:46]

[14:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

[15:13]

Útbýting þingskjals:


Aðför, nauðungarsala og gjaldþrotaskipti, 1. umr.

Stjfrv., 322. mál (bætt staða skuldara). --- Þskj. 554.

[15:14]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Uppbygging og rekstur fráveitna, 2. umr.

Stjfrv., 187. mál (heildarlög). --- Þskj. 230, nál. 558, brtt. 559.

[16:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 1. umr.

Frv. iðnn., 317. mál (umsagnarréttur sveitarfélaga). --- Þskj. 549.

[16:20]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.

Frv. HHj o.fl., 273. mál (beiðni um nýjar kosningar). --- Þskj. 490.

[16:22]

[16:47]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. GÁ o.fl., 15. mál (þjóðareign á náttúruauðlindum). --- Þskj. 15.

[17:16]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sérn.


Þríhnjúkahellir, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 68. mál. --- Þskj. 68.

[17:48]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og iðnn.


Listaverk í eigu Landsbanka Íslands, Kaupþings og Glitnis, 1. umr.

Frv. KHG o.fl., 100. mál. --- Þskj. 107.

og

Eignarhald og varðveisla listaverka ríkisbankanna, fyrri umr.

Þáltill. ÁI og KolH, 102. mál. --- Þskj. 109.

[18:01]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. MÁ og HHj, 48. mál (vef- og rafbækur). --- Þskj. 48.

[18:19]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

[18:34]

Útbýting þingskjala:


Framleiðsla köfnunarefnisáburðar, fyrri umr.

Þáltill. JBjarn o.fl., 110. mál. --- Þskj. 118.

[18:34]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og sjútv.- og landbn..

Fundi slitið kl. 18:50.

---------------