Fundargerð 136. þingi, 87. fundi, boðaður 2009-02-24 13:30, stóð 13:31:06 til 16:23:20 gert 25 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

87. FUNDUR

þriðjudaginn 24. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að um kl. tvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 7. þm. Reykv. s.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Staða ríkisbankanna.

[13:32]

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Skuldbreyting húsnæðislána.

[13:39]

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Fullgilding Árósasamningsins.

[13:46]

Spyrjandi var Mörður Árnason.


Skuldir heimilanna.

[13:53]

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Byggðastofnun.

[13:59]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Uppbygging og rekstur fráveitna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 187. mál (heildarlög). --- Þskj. 230, nál. 558, brtt. 559.

[14:05]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kosning aðalmanns í landskjörstjórn í stað Gísla Baldurs Garðarssonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 12. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Hrafnhildur Stefánsdóttir lögfræðingur.

Þar sem varamaður hafði verið kjörinn aðalmaður lagði forseti til að nýr varamaður yrði kjörinn í hans stað. Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Gunnar Sturluson lögfræðingur.


Umræður utan dagskrár.

Staða og starfsumhverfi íslenskrar verslunar.

[14:10]

Málshefjandi var Ásta Möller.


Ábyrgðarmenn, 1. umr.

Frv. LB o.fl., 125. mál (heildarlög). --- Þskj. 135.

[14:46]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Innlend fóðurframleiðsla, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 195. mál. --- Þskj. 242.

[15:40]

[16:08]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og sjútv.- og landbn.


Rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. KHG, 61. mál (flutningur verkefna til umhverfisráðuneytis). --- Þskj. 61.

[16:22]

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.

Út af dagskrá voru tekin 4.--5. og 9. mál.

Fundi slitið kl. 16:23.

---------------