Fundargerð 136. þingi, 95. fundi, boðaður 2009-03-05 10:30, stóð 10:32:15 til 18:59:11 gert 6 7:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

95. FUNDUR

fimmtudaginn 5. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjals:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]


Sameining bráðamóttöku í Fossvogi og við Hringbraut.

[10:34]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Uppsagnir þyrluflugmanna Landhelgisgæslunnar.

[10:41]

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Opinber hlutafélög.

[10:48]

Spyrjandi var Pétur Blöndal.


Störf sérstaks saksóknara.

[10:55]

Spyrjandi var Helga Sigrún Harðardóttir.


Staða sjávarútvegsfyrirtækja.

[10:59]

Spyrjandi var Grétar Mar Jónsson.


Um fundarstjórn.

Óundirbúnar fyrirspurnir á dagskrá.

[11:06]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 207. mál (gildistími ákvæða um áframeldi og krókaaflahlutdeild). --- Þskj. 636.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, 3. umr.

Stjfrv., 313. mál (afnám laganna). --- Þskj. 543, frhnál. 649.

[11:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, 3. umr.

Stjfrv., 196. mál (flugvernd, gjaldtaka, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 243, brtt. 647.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 289. mál (hækkuð endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað). --- Þskj. 515, nál. 637, brtt. 638.

[11:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:57]


Stjórn fiskveiða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 207. mál (gildistími ákvæða um áframeldi og krókaaflahlutdeild). --- Þskj. 636.

[13:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 657).


Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, frh. 3. umr.

Stjfrv., 313. mál (afnám laganna). --- Þskj. 543, frhnál. 649.

[13:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 658).


Loftferðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 196. mál (flugvernd, gjaldtaka, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 243, brtt. 647.

[13:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 659).


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 289. mál (hækkuð endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað). --- Þskj. 515, nál. 637, brtt. 638.

[13:56]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tilhögun þingfundar.

[13:58]

Forseti tilkynnti hvernig umræðu um dagskrármálin yrði háttað. Janfnframt greindi forseti frá því að þingfundur yrði næsta dag.


Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 370. mál. --- Þskj. 625.

[13:59]

[14:44]

Útbýting þingskjala:

[14:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES, fyrri umr.

Stjtill., 373. mál (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi). --- Þskj. 630.

[14:59]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 1. umr.

Frv. viðskn., 371. mál (frestun innheimtu eftirlitsgjalds). --- Þskj. 626.

[15:03]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 365. mál (greiðsludreifing aðflutningsgjalda). --- Þskj. 617.

[15:07]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, 1. umr.

Stjfrv., 366. mál (styrkari skattframkvæmd og hömlur gegn skattundanskoti). --- Þskj. 618.

[15:55]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Kosningar til Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. LB o.fl., 368. mál (persónukjör). --- Þskj. 622.

[16:24]

[17:11]

Útbýting þingskjala:

[17:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Fundi slitið kl. 18:59.

---------------