Fundargerð 136. þingi, 104. fundi, boðaður 2009-03-16 15:00, stóð 15:03:44 til 17:18:55 gert 17 9:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

104. FUNDUR

mánudaginn 16. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá.

[15:03]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Suðvest.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Framkvæmdir við tónlistar- og ráðstefnuhús.

[15:05]

Málshefjandi var Gunnar Svavarsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Heimsókn fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

[15:06]

Spyrjandi var Geir H. Haarde.


Lánveitingar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

[15:13]

Spyrjandi var Helga Sigrún Harðardóttir.


Yfirfærsla lána milli gömlu og nýju bankanna.

[15:18]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Álit Samkeppniseftirlitsins um Bændasamtökin.

[15:24]

Spyrjandi var Einar K. Guðfinsson.


Fjármálaeftirlitið og bankarannsókn.

[15:31]

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Umræður utan dagskrár.

Endurreisn bankakerfisins.

[15:37]

Málshefjandi Bjarni Benediktsson.

[16:16]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um kjör embættismanna sérnefndar.

[16:17]

Forseti kynnti skipan embættismanna sérnefndar:

Valgerður Sverrisdóttir formaður og Lúðvík Bergvinsson varaformaður.


Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. ákvæði til bráðabirgða I í lögum 5/2009, sbr. 26. gr. laga 36/2001, um Seðlabanka Íslands.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Lára V. Júlíusdóttir (A),

Ragnar Árnason (B),

Ágúst Einarsson (A),

Katrín Olga Jóhannesdóttir (B),

Ragnar Arnalds (A),

Friðrik Már Baldursson (B),

Jónas Hallgrímsson (A).

Varamenn:

Margrét Kristmannsdóttir (A),

Birgir Þór Runólfsson (B),

Guðmundur Jónsson (A),

Sigríður Finsen (B),

Hildur Traustadóttir (A),

Fjóla Björk Jónsdóttir (B),

Ingibjörg Ingvadóttir (A).


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁÓÁ o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13, nál. 672.

[16:19]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 733).


Verðbréfaviðskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 53. mál (yfirtökureglur). --- Þskj. 53, nál. 689, brtt. 690.

[16:25]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Iðnaðarmálagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 357. mál. --- Þskj. 607, nál. 694.

[16:27]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Gjaldþrotaskipti o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 281. mál (greiðsluaðlögun). --- Þskj. 507, nál. 710.

[16:29]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allshn.


Opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og verðbréfaviðskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 358. mál (gagnsæi í störfum Fjármálaeftirlitsins). --- Þskj. 608, nál. 698.

[16:33]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 3. umr.

Frv. viðskn., 371. mál (frestun innheimtu eftirlitsgjalds). --- Þskj. 626.

Enginn tók til máls.

[16:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 736).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 71/2008, um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 360. mál (flutningastarfsemi). --- Þskj. 611, nál. 707.

[16:34]

[16:39]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 737).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 114/2007, um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 361. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 612, nál. 708.

[16:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 373. mál (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi). --- Þskj. 630, nál. 704.

[16:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leikskólar og grunnskólar, 2. umr.

Frv. menntmn., 390. mál (réttur forsjárlausra foreldra til upplýsinga). --- Þskj. 656.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Frv. efh.- og skattn., 403. mál (samræming málsliða). --- Þskj. 684.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 114/2007, um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 361. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 612, nál. 708.

[16:45]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 738).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 373. mál (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi). --- Þskj. 630, nál. 704.

[16:48]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 739).


Leikskólar og grunnskólar, frh. 2. umr.

Frv. menntmn., 390. mál (réttur forsjárlausra foreldra til upplýsinga). --- Þskj. 656.

[16:48]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og menntmn.


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og skattn., 403. mál (samræming málsliða). --- Þskj. 684.

[16:50]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 412. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 700.

[16:53]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, 1. umr.

Frv. umhvn., 420. mál. --- Þskj. 713.

[16:56]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.

[17:00]

Útbýting þingskjala:


Grunnskólar, 1. umr.

Frv. menntmn., 421. mál (samræmd könnunarpróf). --- Þskj. 714.

[17:00]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Náms- og starfsráðgjafar, 1. umr.

Frv. menntmn., 422. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 715.

[17:02]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.

Fundi slitið kl. 17:18.

---------------