Fundargerð 136. þingi, 110. fundi, boðaður 2009-03-23 13:00, stóð 13:01:17 til 13:34:16 gert 23 14:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

110. FUNDUR

mánudaginn 23. mars,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:01]

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf þess efnis að Kristrún Heimisdóttir tæki sæti Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, 2. þm. Reykv. s.

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning frá ráðherra.

Staða fjármálafyrirtækja.

[13:02]

Viðskiptaráðherra gerði grein fyrir stöðu sparisjóða og Sparisjóðabankans.

Fundi slitið kl. 13:34.

---------------