Fundargerð 136. þingi, 111. fundi, boðaður 2009-03-23 15:00, stóð 15:01:50 til 19:32:32 gert 24 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

111. FUNDUR

mánudaginn 23. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[15:01]

Forseti tilkynnti að að loknum fyrsta dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Norðvest.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Kaup Exista á bréfum í Kaupþingi.

[15:03]

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Tilvísanakerfi í heilbrigðisþjónustu.

[15:07]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Skipan sendiherra.

[15:14]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


MS-sjúklingar og lyfjagjöf.

[15:20]

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Hugmyndir Salt Investments í heilbrigðisþjónustu.

[15:27]

Spyrjandi var Ásta Möller.


Um fundarstjórn.

Upplýsingar um fall SPRON.

[15:34]

Málshefjandi var Árni Johnsen.


Umræður utan dagskrár.

Arðgreiðslur í atvinnurekstri.

[15:36]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Um fundarstjórn.

Stjórnarfrumvörp um efnahagsmál.

[16:12]

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Leikskólar og grunnskólar, 3. umr.

Frv. menntmn., 390. mál (réttur forsjárlausra foreldra til upplýsinga). --- Þskj. 656.

[16:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskólar, 2. umr.

Frv. menntmn., 421. mál (samræmd könnunarpróf). --- Þskj. 714, nál. 759.

[16:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:12]

Útbýting þingskjala:


Náms- og starfsráðgjafar, 2. umr.

Frv. menntmn., 422. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 715, nál. 763.

[17:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tóbaksvarnir, 2. umr.

Stjfrv., 162. mál (EES-reglur, varúðarmerking og auglýsingar). --- Þskj. 190, nál. 679.

[17:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 412. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 700, nál. 769.

[17:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:15]

Útbýting þingskjals:


Barnaverndarlög og barnalög, 2. umr.

Frv. KolH o.fl., 19. mál (bann við líkamlegum refsingum o.fl.). --- Þskj. 19, nál. 772, brtt. 773.

[18:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuleysistryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 376. mál (hlutaatvinnuleysisbætur, auknar upplýsingar, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 635, nál. 770.

[18:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Embætti sérstaks saksóknara, 2. umr.

Stjfrv., 393. mál (rýmri rannsóknarheimildir). --- Þskj. 663, nál. 760, brtt. 762.

[19:04]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--10. mál.

Fundi slitið kl. 19:32.

---------------