Fundargerð 136. þingi, 121. fundi, boðaður 2009-03-31 23:59, stóð 23:53:13 til 00:16:32 gert 1 8:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

121. FUNDUR

þriðjudaginn 31. mars,

að loknum 120. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[23:53]


Tollalög og gjaldeyrismál, 3. umr.

Stjfrv., 462. mál (útflutningsviðskipti í erlendum gjaldmiðli) . --- Þskj. 870 (með áorðn. breyt. á þskj. 875).

Enginn tók til máls.

[23:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 878).


Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, frh. 1. umr.

Frv. allshn., 461. mál (heildarlög). --- Þskj. 859.

[23:54]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[00:16]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 00:16.

---------------