Fundargerð 136. þingi, 125. fundi, boðaður 2009-04-03 11:00, stóð 11:00:58 til 00:55:03 gert 4 10:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

125. FUNDUR

föstudaginn 3. apríl,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[11:00]

Forseti tilkynnti að um kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðvest.


Störf þingsins.

Leiðtogafundur NATO -- stjórnlagaþing -- atvinnumál námsmanna.

[11:01]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Umræða um dagskrármál.

[11:34]

Málshefjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 385. mál (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 648, nál. 881 og 892, brtt. 805 og 882.

[12:00]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:50]


Umræður utan dagskrár.

Áhrif gjaldeyrishafta á samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja.

[13:31]

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í utandagskrárumræðu -- umræða um dagskrármál -- fundur í umhverfisnefnd.

[14:09]

Málshefjandi var Sturla Böðvarsson.


Tilhögun þingfundar.

[14:26]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 385. mál (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 648, nál. 881 og 892, brtt. 805 og 882.

[14:26]

[17:24]

Útbýting þingskjala:

[18:05]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 18:50]


Um fundarstjórn.

Röð mála á dagskrá.

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.

[21:01]

[21:07]

Útbýting þingskjala:


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 385. mál (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 648, nál. 881 og 892, brtt. 805 og 882.

[21:09]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--8. mál.

Fundi slitið kl. 00:55.

---------------