Fundargerð 136. þingi, 128. fundi, boðaður 2009-04-07 10:30, stóð 10:33:16 til 15:51:01 gert 7 16:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

128. FUNDUR

þriðjudaginn 7. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynnti að um kl. hálfþrjú færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Reykv. s.


Um fundarstjórn.

Ræðutími í utandagskrárumræðu.

[10:34]

Málshefjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Störf þingsins.

Fundur í umhverfisnefnd -- umhverfismál.

[10:37]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Röð mála á dagskrá o.fl.

[11:01]

Málshefjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 385. mál (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 648, nál. 881 og 892, brtt. 805, 882 og 917.

[11:37]

Umræðu frestað.

[12:58]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 12:59]


Úrskurður forseta um dagskrártillögu.

[13:34]

Forseti kvað upp úrskurð um meðferð dagskrártillagna, sbr. 63. gr. þingskapa.


Um fundarstjórn.

Úrskurður forseta um dagskrártillögu.

[13:36]

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 385. mál (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 648, nál. 881 og 892, brtt. 805, 882 og 917.

[13:56]

Umræðu frestað.


Dagskrá næsta fundar.

Gengið var til atkvæða um skriflega dagskrártillögu frá Sigurði Kára Kristjánssyni; tillagan var felld.

[15:02]


Umræður utan dagskrár.

Skýrsla fjármálanefndar breska þingsins um áhrif aðgerða bresku stjórnarinnar á fall íslensku bankanna.

[15:14]

Málshefjandi var Kristrún Heimisdóttir.

[15:50]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2.--10. mál.

Fundi slitið kl. 15:51.

---------------