Dagskrá 137. þingi, 18. fundi, boðaður 2009-06-11 10:30, gert 26 15:34
[<-][->]

18. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 11. júní 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Stuðningur við Icesave-samkomulagið.,
    2. Icesave og gengi krónunnar.,
    3. Ummæli Evu Joly.,
    4. Endurskoðun á stöðu embættismanna.,
    5. Skipun samninganefndar um ESB-aðild.,
  2. Virðisaukaskattur, frv., 47. mál, þskj. 47. --- 3. umr.
  3. Listamannalaun, frv., 69. mál, þskj. 81. --- 2. umr.
  4. Nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, þáltill., 88. mál, þskj. 103. --- Fyrri umr.
  5. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, frv., 20. mál, þskj. 20. --- 1. umr.
  6. Gjaldþrotaskipti o.fl., frv., 31. mál, þskj. 31. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar.
  2. Atvinnumál og atvinnustefna ríkisstjórnarinnar (umræður utan dagskrár).