Dagskrá 137. þingi, 47. fundi, boðaður 2009-07-24 10:30, gert 8 8:42
[<-][->]

47. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 24. júlí 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Samgöngumál -- Icesave (störf þingsins).
  2. Kjararáð o.fl., stjfrv., 114. mál, þskj. 143, nál. 235. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 3. mál, þskj. 3, nál. 218, brtt. 219. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Meðhöndlun úrgangs, stjfrv., 4. mál, þskj. 4, nál. 220, brtt. 221. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Munnleg skýrsla fjármálaráðherra um eigendastefnu ríkisins á fjármálafyrirtækjum --- Ein umr.
  6. Embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála, stjfrv., 138. mál, þskj. 292. --- 3. umr.
  7. Ríkisútvarpið ohf., stjfrv., 134. mál, þskj. 293, frhnál. 297. --- 3. umr.
  8. Aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri, stjfrv., 37. mál, þskj. 294. --- 3. umr.
  9. Starfsmenn í hlutastörfum, stjfrv., 70. mál, þskj. 82. --- 3. umr.
  10. Tímabundin ráðning starfsmanna, stjfrv., 78. mál, þskj. 90. --- 3. umr.
  11. Breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti, stjfrv., 13. mál, þskj. 295. --- 3. umr.
  12. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 15. mál, þskj. 296. --- 3. umr.
  13. Bankasýsla ríkisins, stjfrv., 124. mál, þskj. 166, nál. 245 og 253, brtt. 244, 287 og 289. --- 2. umr.
  14. Kosningar til sveitarstjórna, stjfrv., 149. mál, þskj. 252. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Ummæli þingmanns í umræðu um störf þingsins (um fundarstjórn).