Dagskrá 137. þingi, 49. fundi, boðaður 2009-08-11 13:30, gert 12 9:41
[<-][->]

49. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 11. ágúst 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Strandveiðar -- Icesave (störf þingsins).
  2. Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 26. gr. laga 36/2001, um Seðlabanka Íslands.
  3. Kosning sjö alþingismanna og jafnmargra varamanna í Þingvallanefnd, til upphafs næsta þings, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47 1. júní 2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.
  4. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í nefnd um erlenda fjárfestingu til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu skv. 12. gr. laga nr. 34 25. mars 1991, um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri.
  5. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í landskjörstjórn til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 12. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  6. Kosning yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  7. Kosning yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  8. Kosning yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  9. Kosning yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  10. Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  11. Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  12. Eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 3. mál, þskj. 304. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  13. Meðhöndlun úrgangs, stjfrv., 4. mál, þskj. 305. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  14. Breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins, stjfrv., 89. mál, þskj. 105, nál. 298 og 300, brtt. 301. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  15. Bankasýsla ríkisins, stjfrv., 124. mál, þskj. 313, frhnál. 316, brtt. 287. --- 3. umr.
  16. Kjararáð o.fl., stjfrv., 114. mál, þskj. 303. --- 3. umr.
  17. Framhaldsskólar, stjfrv., 156. mál, þskj. 274, nál. 317. --- 2. umr.
  18. Ráðstafanir í ríkisfjármálum, frv., 165. mál, þskj. 314. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.