Fundargerð 137. þingi, 4. fundi, boðaður 2009-05-20 13:30, stóð 13:30:27 til 15:58:52 gert 20 16:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

4. FUNDUR

miðvikudaginn 20. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Hlusta

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða 5. þm. Norðurl. v.

[13:31]

Útbýting þingskjals:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:31]

Hlusta


Störf þingsins.

Samskipti við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn -- Tónlistarhús -- nýtt sjúkrahús.

[13:32]

Hlusta

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Mál á dagskrá.

[14:00]

Hlusta

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Umræður utan dagskrár.

Áform ríkisstjórnarinnar um fyrningu aflaheimilda.

[14:05]

Hlusta

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 14. mál (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn). --- Þskj. 14.

[14:57]

Hlusta

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 15. mál (einföldun reglna við samruna og skiptingu, EES-reglur). --- Þskj. 15.

[15:54]

Hlusta

[15:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--8. mál.

Fundi slitið kl. 15:58.

---------------