Fundargerð 137. þingi, 17. fundi, boðaður 2009-06-09 13:30, stóð 13:31:25 til 16:10:20 gert 9 16:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

þriðjudaginn 9. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

Einkavæðing bankanna -- upplýsingagjöf til nefnda -- Icesave o.fl.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag umræðu um störf þingsins.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og skattn, 47. mál (brottfall ákvæðis um löggilta aðila). --- Þskj. 47.

[14:08]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri, 1. umr.

Stjfrv., 37. mál (EES-reglur, aðild starfsmanna að ákvörðunum). --- Þskj. 37.

[14:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Starfsmenn í hlutastörfum, 1. umr.

Stjfrv., 70. mál (EES-reglur, brottfall undanþágna). --- Þskj. 82.

[14:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Tímabundin ráðning starfsmanna, 1. umr.

Stjfrv., 78. mál (EES-reglur, ráðningarsamningar). --- Þskj. 90.

[14:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 85. mál (sparisjóðir). --- Þskj. 97.

[14:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 1. umr.

Stjfrv., 82. mál (afnám skilyrðis um ábyrgðarmenn). --- Þskj. 94.

[14:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Náms- og starfsráðgjafar, 1. umr.

Stjfrv., 83. mál (útgáfa leyfisbréfa). --- Þskj. 95.

[15:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Listamannalaun, 1. umr.

Frv. menntmn., 69. mál (brottfall eldri laga og breytt tilvísun). --- Þskj. 81.

[15:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Meðferð einkamála, 1. umr.

Frv. ÁI o.fl., 32. mál (skilyrði gjafsóknar). --- Þskj. 32.

[15:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Samningsveð, 1. umr.

Frv. LMós o.fl., 39. mál (fasteignaveðlán). --- Þskj. 39.

[15:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Fundi slitið kl. 16:10.

---------------