Fundargerð 137. þingi, 22. fundi, boðaður 2009-06-18 13:30, stóð 13:33:06 til 23:45:42 gert 19 8:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

fimmtudaginn 18. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:34]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að ekki væri ljóst hvort af fyrirhugaðri utandagskrárumræðu yrði í dag.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Þjóðaratkvæðagreiðslur og ESB.

[13:34]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Icesave-samningarnir.

[13:42]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Icesave-skuldbindingar.

[13:47]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Birting eignasafns að baki Icesave-skuldbindingum.

[13:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Umferðarmál á Kjalarnesi.

[13:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Icesave-samningar og ríkisábyrgð.

[14:05]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Um fundarstjórn.

Túlkun þingskapa.

[14:11]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Stjórn fiskveiða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 34. mál (strandveiðar). --- Þskj. 126, frhnál. 127.

[14:13]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 150).


Listamannalaun, frh. 3. umr.

Frv. menntmn., 69. mál (brottfall eldri laga og breytt tilvísun). --- Þskj. 81.

[14:24]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 151).


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 35. mál (samningsbundnar greiðslur til bænda). --- Þskj. 35.

[14:25]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 152).

[Fundarhlé. --- 14:31]


Breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins, 1. umr.

Stjfrv., 89. mál. --- Þskj. 105.

[14:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[Fundarhlé. --- 16:36]

[18:01]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Upplýsingar um Icesave-samningana.

[18:01]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

[19:07]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:08]


Kjararáð o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 114. mál (ákvörðunarvald um launakjör forstöðumanna). --- Þskj. 143.

[19:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál (stofnun hlutafélags, heildarlög). --- Þskj. 1, nál. 145 og 148, brtt. 146.

[20:55]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hvalir, 1. umr.

Stjfrv., 112. mál (heildarlög). --- Þskj. 141.

[22:11]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Heilbrigðisstarfsmenn, 1. umr.

Stjfrv., 113. mál (heildarlög). --- Þskj. 142.

[23:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.

Fundi slitið kl. 23:45.

---------------