138. löggjafarþing — 63. fundur,  28. des. 2009.

ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta.

76. mál
[20:34]
Horfa

Oddný G. Harðardóttir (Sf) (andsvar):

Virðulegur forseti. Þessu er fljótsvarað: Nei, ég var ekki að tala um það. En í grein 2.1.1 í breska lánasamningnum kemur hámarksupphæðin t.d. fram, hún er skráð þar og ekki er hægt að rukka okkur um meira en það sem þar stendur, þannig að svar mitt við spurningu hv. þingmanns er nei.