Dagskrá 138. þingi, 11. fundi, boðaður 2009-10-20 13:30, gert 6 13:51
[<-][->]

11. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 20. okt. 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Breytingar á fyrirvörum við Icesave-samninginn o.fl. (störf þingsins).
  2. Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, stjfrv., 76. mál, þskj. 76. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja, þáltill., 4. mál, þskj. 4. --- Fyrri umr.
  4. Vörumerki, stjfrv., 46. mál, þskj. 46. --- 1. umr.
  5. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 56. mál, þskj. 56. --- 1. umr.
  6. Skipan ferðamála, stjfrv., 68. mál, þskj. 68. --- 1. umr.
  7. Afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu, þáltill., 11. mál, þskj. 11. --- Fyrri umr.
  8. Landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu, þáltill., 19. mál, þskj. 19. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Tilkynning um embættismenn fastanefnda.
  3. Fjárhagsstaða Landsvirkjunar og framtíðarhorfur (umræður utan dagskrár).
  4. Afbrigði um dagskrármál.