Dagskrá 138. þingi, 17. fundi, boðaður 2009-11-02 15:00, gert 3 7:55
[<-][->]

17. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 2. nóv. 2009

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Endurskipulagning skulda.
    2. Skuldavandi heimilanna.
    3. Fjármálaeftirlitið.
    4. Endurskoðun AGS og afgreiðsla Icesave.
    5. Verklagsreglur banka.
  2. Fjarskipti, stjfrv., 57. mál, þskj. 57. --- 1. umr.
  3. Landflutningalög, stjfrv., 58. mál, þskj. 58. --- 1. umr.
  4. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, stjfrv., 59. mál, þskj. 59. --- 1. umr.
  5. Vitamál, stjfrv., 74. mál, þskj. 74. --- 1. umr.
  6. Siglingastofnun Íslands, stjfrv., 75. mál, þskj. 75. --- 1. umr.
  7. Tekjuskattur, stjfrv., 81. mál, þskj. 82. --- 1. umr.
  8. Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, stjfrv., 82. mál, þskj. 83. --- 1. umr.
  9. Landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu, þáltill., 19. mál, þskj. 19. --- Fyrri umr.