Dagskrá 138. þingi, 65. fundi, boðaður 2009-12-30 10:30, gert 4 9:32
[<-][->]

65. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 30. des. 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Kosning níu þingmanna í nefnd til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, skv. nýsamþykktum lögum um breytingu á l. nr. 142/2008, um rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða.
  2. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 344. mál, þskj. 615. --- Ein umr. Ef leyft verður.
  3. Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, stjfrv., 76. mál, þskj. 76, frhnál. 599, 600, 601 og 602, brtt. 609 og 610. --- Frh. 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Þingfrestun.