Dagskrá 138. þingi, 72. fundi, boðaður 2010-02-02 13:30, gert 6 11:31
[<-][->]

72. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 2. febr. 2010

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns.
  2. Atvinnumál, úrskurður umhverfisráðherra o.fl. (störf þingsins).
  3. Handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða, stjfrv., 171. mál, þskj. 190, nál. 585, brtt. 586. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Náttúruverndaráætlun 2009--2013, stjtill., 200. mál, þskj. 224, nál. 375 og 642, brtt. 643. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 174. mál, þskj. 193, nál. 488 og 645, brtt. 646. --- 2. umr.
  6. Stjórn fiskveiða, frv., 305. mál, þskj. 352. --- 1. umr.
  7. Göngubrú yfir Ölfusá við Selfoss, þáltill., 108. mál, þskj. 114. --- Fyrri umr.
  8. Birting skjala og annarra upplýsinga um ákvörðun um stuðning Íslands við innrásina í Írak, þáltill., 289. mál, þskj. 334. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um mannabreytingu í nefnd.
  2. Afbrigði um dagskrármál.