Dagskrá 138. þingi, 74. fundi, boðaður 2010-02-04 10:30, gert 12 13:39
[<-][->]

74. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 4. febr. 2010

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Virkjunarkostir og atvinnuuppbygging.
    2. För forsætisráðherra til Brussel.
    3. Tilgangur farar forsætisráðherra til Brussel.
    4. Fjárhagsvandi sveitarfélaga.
    5. Skuldir og skuldbindingar sveitarfélaga.
  2. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 174. mál, þskj. 193, nál. 488 og 645, brtt. 646. --- Frh. 2. umr.
  3. Stjórn fiskveiða, frv., 305. mál, þskj. 352. --- 1. umr.
  4. Stjórn fiskveiða, frv., 359. mál, þskj. 652. --- 1. umr.
  5. Handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða, stjfrv., 171. mál, þskj. 653. --- 3. umr.
  6. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 71. mál, þskj. 465, brtt. 472. --- 3. umr.
  7. Árlegur vestnorrænn dagur, þáltill., 311. mál, þskj. 363. --- Fyrri umr.
  8. Vestnorræn nemendaskipti milli menntastofnana á framhaldsskólastigi, þáltill., 312. mál, þskj. 364. --- Fyrri umr.
  9. Samvinna um nám og starfsþjálfun fyrir ungt fólk á Vestur-Norðurlöndum, þáltill., 314. mál, þskj. 366. --- Fyrri umr.
  10. Vestnorrænt tilraunaverkefni á sviði fjarkennslu á háskólastigi, þáltill., 315. mál, þskj. 367. --- Fyrri umr.
  11. Skýrsla sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda um formlega samvinnu landanna á sviði sjávarútvegs, þáltill., 313. mál, þskj. 365. --- Fyrri umr.
  12. Samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum sendifulltrúum, þáltill., 316. mál, þskj. 368. --- Fyrri umr.
  13. Málefni aldraðra á Vestur-Norðurlöndum, þáltill., 317. mál, þskj. 369. --- Fyrri umr.
  14. Göngubrú yfir Ölfusá við Selfoss, þáltill., 108. mál, þskj. 114. --- Fyrri umr.
  15. Birting skjala og annarra upplýsinga um ákvörðun um stuðning Íslands við innrásina í Írak, þáltill., 289. mál, þskj. 334. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Staða fjármála heimilanna (umræður utan dagskrár).
  3. Athugasemd frá forseta (um fundarstjórn).