Dagskrá 138. þingi, 86. fundi, boðaður 2010-03-04 10:30, gert 26 13:40
[<-][->]

86. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 4. mars 2010

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave.
    2. Undirbúningur og kynning þjóðaratkvæðagreiðslu.
    3. Samningsstaða Íslands og úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu.
    4. Ríkislán til VBS og Saga Capital.
    5. Afnám verðtryggingar.
  2. Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál sbr. 42. gr. þingskapa.
  3. Kosning eins varamanns í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. í stað Evu Bjarnadóttur, fram að næsta aðalfundi, skv. 8. gr. laga nr. 6/2007, um Ríkisútvarpið.
  4. Kosning aðalmanns í stað Atla Gíslasonar í Þingvallanefnd, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004 og ákv. til brb. í l. 140/2009, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.
  5. Staða barna og ungmenna, beiðni um skýrslu, 410. mál, þskj. 726. Hvort leyfð skuli.
  6. Fæðingar- og foreldraorlof, beiðni um skýrslu, 411. mál, þskj. 727. Hvort leyfð skuli.
  7. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 71. mál, þskj. 465, brtt. 472. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Heillaóskir til litháísku þjóðarinnar, þáltill., 431. mál, þskj. 748. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  9. Endurskoðendur, stjfrv., 227. mál, þskj. 252, nál. 749. --- 2. umr.
  10. Úttekt á gjaldmiðilsmálum, þáltill., 167. mál, þskj. 186. --- Fyrri umr.
  11. Fæðingar- og foreldraorlof, frv., 163. mál, þskj. 181. --- 1. umr.
  12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 288. mál, þskj. 332. --- 1. umr.
  13. Olíugjald og kílómetragjald, frv., 333. mál, þskj. 477. --- 1. umr.
  14. Árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna, þáltill., 341. mál, þskj. 611. --- Fyrri umr.
  15. Seðlabanki Íslands og samvinnufélög, frv., 345. mál, þskj. 617. --- 1. umr.
  16. Meðferð einkamála, frv., 393. mál, þskj. 701. --- 1. umr.
  17. Úttekt á virkjunarkostum fyrir álframleiðslu, þáltill., 91. mál, þskj. 93. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Heilsugæsla á Suðurnesjum (umræður utan dagskrár).
  3. Peningamálastefna Seðlabankans (umræður utan dagskrár).
  4. Afbrigði um dagskrármál.