Dagskrá 138. þingi, 92. fundi, boðaður 2010-03-16 13:30, gert 19 11:59
[<-][->]

92. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 16. mars 2010

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Málefni banka og sparisjóða -- staða námsmanna -- atvinnumál og lífeyrissjóðir (störf þingsins).
  2. Tekjuskattur, stjfrv., 403. mál, þskj. 719, nál. 772. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, stjfrv., 374. mál, þskj. 674, nál. 773. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Framhaldsfræðsla, stjfrv., 233. mál, þskj. 262, nál. 751, brtt. 750. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, stjfrv., 394. mál, þskj. 702. --- 1. umr.
  6. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, stjfrv., 448. mál, þskj. 769. --- 1. umr.
  7. Virðisaukaskattur, stjfrv., 460. mál, þskj. 790. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  8. Íslandsstofa, stjfrv., 158. mál, þskj. 175, nál. 797, brtt. 798. --- 2. umr.
  9. Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, stjfrv., 309. mál, þskj. 361, nál. 799. --- 2. umr.
  10. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, frv., 21. mál, þskj. 21, nál. 784. --- 2. umr.
  11. Endurskoðendur, stjfrv., 227. mál, þskj. 252. --- 3. umr.
  12. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 174. mál, þskj. 677, frhnál. 770, brtt. 771. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Þjónustu- og öryggisstig löggæslu á Íslandi (umræður utan dagskrár).
  3. Afbrigði um dagskrármál.