Dagskrá 138. þingi, 100. fundi, boðaður 2010-03-25 10:30, gert 6 14:36
[<-][->]

100. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 25. mars 2010

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Starfsemi ECA.
    2. Hjúkrunarrými á Ísafirði.
    3. Skuldavandi heimilanna.
    4. Skattgreiðslur af skuldaniðurfellingu.
    5. Úthlutun hjá Fjölskylduhjálpinni.
  2. Landflutningalög, stjfrv., 58. mál, þskj. 58, nál. 827 og 852. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Sanngirnisbætur, stjfrv., 494. mál, þskj. 860. --- 1. umr.
  4. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 495. mál, þskj. 861. --- 1. umr.
  5. Hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl., stjfrv., 485. mál, þskj. 836. --- 1. umr.
  6. Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, stjfrv., 484. mál, þskj. 835. --- 1. umr.
  7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2007 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 490. mál, þskj. 851. --- Fyrri umr.
  8. Tekjuskattur, stjfrv., 386. mál, þskj. 694, nál. 868, brtt. 874. --- 2. umr.
  9. Greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri, stjfrv., 446. mál, þskj. 767, nál. 870, brtt. 873. --- 2. umr.
  10. Virðisaukaskattur, stjfrv., 460. mál, þskj. 790, nál. 866. --- 2. umr.
  11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning, stjtill., 396. mál, þskj. 705, nál. 862. --- Síðari umr.
  12. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 397. mál, þskj. 706, nál. 863. --- Síðari umr.
  13. Skipan ferðamála, stjfrv., 68. mál, þskj. 68 (með áorðn. breyt. á þskj. 811). --- 3. umr.
  14. Eftirlit með skipum, stjfrv., 243. mál, þskj. 278, nál. 828. --- 2. umr.
  15. Lögskráning sjómanna, stjfrv., 244. mál, þskj. 279, nál. 829 og 853. --- 2. umr.
  16. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 370. mál, þskj. 667, nál. 831. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar og tilkynning um dagskrá.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Skuldavandi ungs barnafólks (umræður utan dagskrár).