Dagskrá 138. þingi, 110. fundi, boðaður 2010-04-21 12:00, gert 23 8:59
[<-][->]

110. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 21. apríl 2010

kl. 12 á hádegi.

---------

  1. Verne Holdings -- ummæli forseta Íslands -- aðgangur að upplýsingum o.fl. (störf þingsins).
    • Til félags- og tryggingamálaráðherra:
  2. Félagsleg áhrif kreppunnar á börn og unglinga, fsp. ÓN, 212. mál, þskj. 236.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  3. Uppbygging fiskeldis, fsp. ÓN, 216. mál, þskj. 240.
  4. Skelrækt, fsp. GBS, 406. mál, þskj. 722.
  5. Varnarlínur sauðfjárvarnarsvæða, fsp. ÁsbÓ, 422. mál, þskj. 739.
  6. Markmið með aflareglu, fsp. EKG, 488. mál, þskj. 842.
    • Til fjármálaráðherra:
  7. Kynjuð hagstjórn, fsp. EyH, 418. mál, þskj. 735.
  8. Vistvæn innkaup, fsp. EyH, 428. mál, þskj. 745.
  9. Heildarkostnaður ríkissjóðs af breytingum á heitum ráðuneyta, fsp. GÞÞ, 551. mál, þskj. 941.
    • Til iðnaðarráðherra:
  10. Fjárfestingarsamningar og atvinnugreinar, fsp. GBS, 263. mál, þskj. 299.
    • Til menntamálaráðherra:
  11. Forvarnir gegn einelti, fsp. OH, 435. mál, þskj. 756.
  12. Tekjur og tekjustofnar Ríkisútvarpsins ohf., fsp. RR, 502. mál, þskj. 879.
    • Til umhverfisráðherra:
  13. Veiðar á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs, fsp. SF, 489. mál, þskj. 843.