Dagskrá 138. þingi, 119. fundi, boðaður 2010-05-07 12:00, gert 10 10:44
[<-][->]

119. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 7. maí 2010

kl. 12 á hádegi.

---------

  1. Launakjör seðlabankastjóra -- mótmælendur í Alþingishúsinu -- atvinnumál o.fl. (störf þingsins).
  2. Heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ, stjfrv., 320. mál, þskj. 393, nál. 1037 og 1048. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum, stjfrv., 382. mál, þskj. 686, nál. 1016. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Brottfall laga nr. 16/1938, stjfrv., 436. mál, þskj. 757, nál. 1036. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Landflutningalög, stjfrv., 58. mál, þskj. 58, nál. 852, frhnál. 1039. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Árlegur vestnorrænn dagur, þáltill., 311. mál, þskj. 363, nál. 1001. --- Síðari umr.
  7. Skýrsla sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda um formlega samvinnu landanna á sviði sjávarútvegs, þáltill., 313. mál, þskj. 365, nál. 1002. --- Síðari umr.
  8. Vestnorrænt tilraunaverkefni á sviði fjarkennslu á háskólastigi, þáltill., 315. mál, þskj. 367, nál. 1003. --- Síðari umr.
  9. Samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum sendifulltrúum, þáltill., 316. mál, þskj. 368, nál. 1004. --- Síðari umr.
  10. Málefni aldraðra á Vestur-Norðurlöndum, þáltill., 317. mál, þskj. 369, nál. 1005. --- Síðari umr.
  11. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, stjfrv., 532. mál, þskj. 921. --- 1. umr.
  12. Dómstólar, stjfrv., 390. mál, þskj. 698, nál. 1045. --- 2. umr.
  13. Bólusetning gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini, þáltill., 498. mál, þskj. 875. --- Fyrri umr.
  14. Efling græna hagkerfisins, þáltill., 520. mál, þskj. 909. --- Fyrri umr.
  15. Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum, þáltill., 535. mál, þskj. 924. --- Fyrri umr.
  16. Kennitöluflakk, frv., 497. mál, þskj. 872. --- 1. umr.
  17. Þingsköp Alþingis, frv., 524. mál, þskj. 913. --- 1. umr.
  18. Þingsköp Alþingis, frv., 539. mál, þskj. 928. --- 1. umr.
  19. Hvatningarverkefni til að efla innlenda framleiðslu, þáltill., 528. mál, þskj. 917. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um embættismann fastanefndar.
  2. Tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar.
  3. Forgangsmál ríkisstjórnarinnar í umhverfismálum (umræður utan dagskrár).
  4. Tilkynning um mannabreytingar í nefndum.