Dagskrá 138. þingi, 130. fundi, boðaður 2010-06-01 23:59, gert 2 13:19
[<-][->]

130. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 1. júní 2010

að loknum 129. fundi.

---------

  1. Minning Birgis Finnssonar.
  2. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, stjfrv., 529. mál, þskj. 918. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Stimpilgjald og aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 530. mál, þskj. 1175. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Skipan ferðamála, stjfrv., 575. mál, þskj. 966 (með áorðn. breyt. á þskj. 1154). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Opinberir háskólar, stjfrv., 579. mál, þskj. 970 (með áorðn. breyt. á þskj. 1148). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 495. mál, þskj. 861, frhnál. 1181. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Gjaldeyrismál og tollalög, stjfrv., 645. mál, þskj. 1165. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  8. Húsnæðismál, stjfrv., 634. mál, þskj. 1111. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  9. Skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa, stjfrv., 646. mál, þskj. 1176. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).