Dagskrá 138. þingi, 135. fundi, boðaður 2010-06-10 12:00, gert 11 8:23
[<-][->]

135. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 10. júní 2010

kl. 12 á hádegi.

---------

  1. Styrkir til stjórnmálaflokka -- ríkisfjármál -- fækkun ráðuneyta o.fl. (störf þingsins).
  2. Atvinnuleysistryggingar og húsaleigubætur, stjfrv., 554. mál, þskj. 944. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Húsaleigulög o.fl., stjfrv., 559. mál, þskj. 1240. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Happdrætti, stjfrv., 512. mál, þskj. 1242. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Gjaldþrotaskipti o.fl., stjfrv., 510. mál, þskj. 1243. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar, stjfrv., 569. mál, þskj. 1244, brtt. 1251. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Úrvinnslugjald, stjfrv., 515. mál, þskj. 902, brtt. 1254. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Framhaldsskólar, stjfrv., 578. mál, þskj. 1184, nál. 1216. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 141/2007 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 398. mál, þskj. 707, nál. 1196. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  10. Efling græna hagkerfisins, þáltill., 520. mál, þskj. 909, nál. 1218. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  11. Hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl., stjfrv., 485. mál, þskj. 836, nál. 1215 og 1256, brtt. 1257. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Mat á umhverfisáhrifum, stjfrv., 514. mál, þskj. 901, nál. 1219. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Olíugjald og kílómetragjald, stjfrv., 531. mál, þskj. 920, nál. 1214. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  14. Bygging nýs Landspítala við Hringbraut, stjfrv., 548. mál, þskj. 938, nál. 1212 og 1247. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  15. Bólusetningar barna gegn pneumókokkasýkingum, þáltill., 465. mál, þskj. 805, nál. 1235. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  16. Bólusetning gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini, þáltill., 498. mál, þskj. 875, nál. 1234. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  17. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, stjfrv., 558. mál, þskj. 948, nál. 1237 og 1246. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  18. Almenn hegningarlög, stjfrv., 649. mál, þskj. 1195. --- 1. umr.
  19. Aðild að spillingarsamningi Sameinuðu þjóðanna, stjtill., 652. mál, þskj. 1210. --- Fyrri umr.
  20. Geislavarnir, stjfrv., 543. mál, þskj. 933, nál. 1236. --- 2. umr.
  21. Varnarmálalög, stjfrv., 581. mál, þskj. 972, nál. 1204, 1228 og 1229, brtt. 1205. --- 2. umr.
  22. Heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi, stjfrv., 517. mál, þskj. 1187, frhnál. 1220. --- Frh. 3. umr.
  23. Loftferðir, stjfrv., 567. mál, þskj. 957, nál. 1249. --- 2. umr.
  24. Tekjuskattur, stjfrv., 659. mál, þskj. 1259. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Heimsókn forseta Eistlands.
  2. Lengd þingfundar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Orð þingmanns í umræðu um störf þingsins (um fundarstjórn).